Toggle Mobile

Fréttir

19.02.2019

Samningur milli VS og VR undirritaður

Þriðjudaginn 19. febrúar undirrituðu formenn VS og VR, þeir Guðbrandur Einarsson og Ragnar Þór Ingólfsson undir samning um samruna félaganna. Samningurinn gerir ráð fyrir að félögin starfi undir nafni og kennitölu VR að aflokinni félagslegri afgreiðslu í samræmi við lög félaganna.

25.01.2019

Orlofshús páskar 2019

Umsóknarfrestur er til hádegis föstudaginn 1. mars nk. Hægt er að skila umsóknum á vs@vs.is eða á skrifstofu félagsins

21.12.2018

Opnunartími yfir hátíðarnar

Starfsfólk VS óskar félagsmönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

13.12.2018

Lagabreyting samþykkt

Á aukaaðalfundi Verslunarmannafélags Suðurnesja sem haldinn var miðvikudaginn 12. desember 2018 var eftirfarandi breyting 26. greinar laga félagsins samþykkt samhljóða.

06.12.2018

Aukaaðalfundur

Aukaaðalfundur Verslunarmannafélags Suðurnesja verður haldinn í húsakynnum félagsins Vatnsnesvegi 14 , miðvikudaginn 12. desember nk. kl. 19:00.

26.11.2018

Desemberuppbót 2018

Desemberuppbót 2018 er kr. 89.000.- Desemberuppbót greiðist eigi síðar en 15. desember ár hvert, miðað við starfshlutfall og starfstíma, öllum starfsmönnum sem verið hafa samfellt í starfi hjá atvinnurekanda í 12 vikur á síðustu 12 mánuðum eða eru í starfi fyrstu viku í desember. Starfshlutfall m...

31.10.2018

Pólsk menningarhátíð

Laugardaginn 10. nóvember 2018 kl. 13:00. Ráðhús Reykjanesbæjar og Bókasafnið við Tjarnargötu 12.

22.10.2018

Kröfugerð VR og LÍV gagnvart SA

Kröfugerðin lögð fram Sameiginleg kröfugerð VR/LÍV var lögð fram á fundi með SA (Samtökum atvinnulífsins) á föstudaginn 19. október. Kröfugerðina má finna hér Þriðjudaginn 23. október verður kröfugerðin gagnvart FA (Félag atvinnurekenda) lögð fram.

24.09.2018

LÍV mótmælir ákvörðun VÍS

Landssamband ísl. verzlunarmanna harmar þá ákvörðun VÍS að loka átta þjónustuskrifstofum sínum á landsbyggðinni. Fjöldi einstaklinga missir með þessu vinnu sína eða þarf að sækja vinnu landsvæða á milli til þess að VÍS nái sínu fram.

18.09.2018

ASÍ-UNG ályktar um áherslur ungs fólks í aðdraganda kjaraviðræðna

Á nýafstöðnu þingi ASÍ-UNG mátti greina mikinn samhug og baráttuvilja hjá ungu fólki innan verkalýðshreyfingarinnar. Málþing um hlutverk stéttarfélaga og þær áherslur sem ungt fólk vill sjá í komandi kjarasamningum bar einna hæst á þinginu. Meðfylgjandi ályktun var samþykkt í lok þingsins en hún ...