Toggle Mobile

Fréttir

24.09.2018

LÍV mótmælir ákvörðun VÍS

Landssamband ísl. verzlunarmanna harmar þá ákvörðun VÍS að loka átta þjónustuskrifstofum sínum á landsbyggðinni. Fjöldi einstaklinga missir með þessu vinnu sína eða þarf að sækja vinnu landsvæða á milli til þess að VÍS nái sínu fram.

18.09.2018

ASÍ-UNG ályktar um áherslur ungs fólks í aðdraganda kjaraviðræðna

Á nýafstöðnu þingi ASÍ-UNG mátti greina mikinn samhug og baráttuvilja hjá ungu fólki innan verkalýðshreyfingarinnar. Málþing um hlutverk stéttarfélaga og þær áherslur sem ungt fólk vill sjá í komandi kjarasamningum bar einna hæst á þinginu. Meðfylgjandi ályktun var samþykkt í lok þingsins en hún ...

17.09.2018

Allsherjaratkvæðagreiðsla

Allsherjaratkvæðagreiðsla verður viðhöfð við kjör aðal- og varafulltrúa á þing ASÍ sem haldið verður dagana 24. – 26. október n.k. Kosið er um fjóra aðalfulltrúa og tvo til vara. Framboðslistum sé skilað á skrifstofu Verslunarmannafélags Suðurnesja, Vatnsnesvegi 14, Reykjanesbæ, eigi síðar en kl....

13.09.2018

Sameiningarviðræður VR og VS langt komnar

Samninganefndir VR og Verslunarmannafélags Suðurnesja (VS) hafa fundað og rætt sameiningu félaganna. Vel hefur gengið í viðræðum og brátt munu liggja fyrir drög að samningi um sameiningu.

02.08.2018

Skrifstofan lokuð föstudag

Skrifstofa félagsins verður lokuð föstudaginn 3. ágúst. Opnum aftur þriðjudaginn 7. ágúst kl. 10.

03.07.2018

Mótframlag atvinnurekenda í lífeyrissjóð hækkar

Síðasti áfangi hækkunar á mótframlagi atvinnurekenda í lífeyrissjóði launafólks á almennum vinnumarkaði kom til framkvæmda þann 1. júlí 2018 en þá hækkaði framlagið um 1,5% og er nú orðið 11,5%. Skylduiðgjald til lífeyrissjóðs nemur því nú samtals 15,5% sem skiptist í 4% iðgjald launamanns og 11,...

18.05.2018

Launahækkun 1. maí

Þann 1. maí 2018 hækka laun og launatengdir liðir um 3,0%. Athugið að launahækkunin tekur til launa fyrir maímánuð og kemur því til útborgunar hjá flestum félagsmönnum þann 1. júní næstkomandi. Lágmarkstekjur fyrir fullt starf Lágmarkstekjur fyrir fullt starf, fullar 171,15 unnar stundir á mánuði...

18.05.2018

Orlofsuppbót 2018

Orlofsuppbót skv. kjarasamningum VS er kr. 48.000 fyrir árið 2018 miðað við fullt starf. Orlofsuppbót er föst tala og tekur ekki launabreytingum skv. öðrum ákvæðum kjarasamnings. Skattar og skyldur, félagsgjöld og lífeyrissjóður greiðast af orlofsuppbót. Orlof greiðist ekki ofan á orlofsuppbótina...

27.04.2018

Sameiningarviðræður samþykktar

Fjölmennur aðalfundur Verslunarmannafélags Suðurnesja sem haldinn var 26. apríl samþykkti einróma tillögu formanns VS, Guðbrands Einarssonar, um að heimila stjórn félagsins að hefja viðræður við VR um sameiningu félaganna. Að loknum viðræðum milli félaganna verði niðurstaðan lögð fyrir félagsmenn...

27.04.2018

Skýrsla stjórnar

Skýrslu stjórnar fyrir starfsárið 2017- 2018 sem lögð var fram á aðalfundi VS fyrir 26. apríl má finna hér .