Toggle Mobile

Kjaramál

Félagsgjald til VS

Félagsgjald til VS er 1% af launum.

Aðild að VS veitir þér:

  • Upplýsingar um réttindi og skyldur.
  • Aðstoð við útreikninga á launum og innheimtu ef þörf krefur.
  • Niðurgreiðslu á námi og námskeiðum.
  • Aðgang að sumarbústöðum, orlofsíbúðum.
  • Tryggingu í veikindum í gegnum sjúkrasjóðinn.
  • Aðstoð við gerð ráðningarsamninga og túlkun þeirra.
  • Aðstoð við túlkun kjarasamninga.
  • Aðstoð ef upp kemur ágreiningur á vinnustað. Lögfræðiaðstoð tengda kjaramálum, t.d. við innheimtu launa.

Nánar um kjaramál