Toggle Mobile

Úthlutunarreglur

STYRKIR VEGNA STARFSTENGDRA NÁMSKEIÐA OG NÁMS
Sjá hér

STYRKIR VEGNA TÓMSTUNDANÁMSKEIÐA
Sjá hér

Með umsókn skal fylgja

  • Reikningur sem er á nafni félagsmanns þar sem fram kemur nám/námskeiðslýsing og nafn fræðsluaðila
  • Staðfesting á greiðslu, t.d. skjámynd úr heimabanka eða greiðslukvittun.
  • Nám/námskeiði/ráðstefnu sem sótt er erlendis þarf einnig að fylgja lýsing á námi og tengill á heimasíðu fræðsluaðila ásamt útskýringu á því hvernig fræðslan tengist starfi umsækjanda.
  • Skilyrði fyrir styrkveitingu er að félagsmaður greiði námskeiðsgjöld/ráðstefnugjöld.
  • Þegar nemendafélagsgjöld framhaldsskóla eru greidd ásamt skólagjaldi þá þarf sundurliðun á kostnaði að fylgja með umsókn í sjóðinn. Nemendafélagsgjöld eru ekki styrkhæf og því dregin frá heildarupphæð.
  • Reikningur má ekki vera eldri en 12 mánaða.
  • Ekki er hægt að sækja um styrk oftar en einu sinni vegna sama reiknings

Starfsmenntasjóður